Stillanlegar lamir gera þér kleift að stilla hurðina bæði lárétt og lóðrétt.
Glerhurðir verja uppáhalds hlutina þína gegn ryki en þó getur þú haft þá sýnilega.
Lamir fylgja með.
Hnúðar fylgja.
Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Forðaðu því frá...
Stillanlegar lamir gera þér kleift að stilla hurðina bæði lárétt og lóðrétt.
Glerhurðir verja uppáhalds hlutina þína gegn ryki en þó getur þú haft þá sýnilega.
Lamir fylgja með.
Hnúðar fylgja.
Gler þarf að meðhöndla með varúð! Skemmdur kantur eða rispað yfirborð getur valdið því að glerið brotnar skyndilega. Forðaðu því frá höggi, sérstaklega á hliðunum en þar er glerið viðkvæmast.
Hægt er að setja eina hurð á 40 cm BILLY bókaskápinn en tvær á 80 cm BILLY bókaskápinn.
Eingöngu hægt að setja á horneiningu ef hillan við hliðina er án hurða.
Hurðin passar ekki á bókaskápa sem voru keyptir vorið 2014 eða fyrr.
K Hagberg/M Hagberg
Breidd: 40 cm
Hæð: 192 cm
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.