Peran er með tvær stillingar, dreifðari lýsingu og þrengri, eftir því hvort þú viljir almenna lýsingu eða afmarkaða.
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Hægt er að deyfa lýsinguna og því getur þú aðlagað hana að tilefninu.
Því meira sem þú deyfir LEDARE peru, því hlýrri verður birtan og þannig skapar þú mjúk...
Peran er með tvær stillingar, dreifðari lýsingu og þrengri, eftir því hvort þú viljir almenna lýsingu eða afmarkaða.
LED lýsing notar allt að 85% minna af orku og endist um tuttugu sinnum lengur en hefðbundin glópera.
Hægt er að deyfa lýsinguna og því getur þú aðlagað hana að tilefninu.
Því meira sem þú deyfir LEDARE peru, því hlýrri verður birtan og þannig skapar þú mjúka og notalega birtu.
Notkun á ljósdeyfi dregur úr orkunotkun og getur lækkað rafmagnsreikninginn.
Eiginleikar:
Til að skipta á milli breiðs eða þröngs geisla þarf að snúa búnaðinum til á perunni.
Dimmanlegt.
Ljósið kviknar tafarlaust.
Þegar birtan frá ljósaperunni er deyfð, lækkar litahitastigið (Kelvin) sjálfkrafa og birtan verður hlýrri.
Líftími LED er um 25.000 klst.
Ljóslitur: Hlýtt hvítt (2.700 Kelvin).
Nota má ljósaperuna í -20°C til +40°C.
Varan er CE merkt.
IKEA of Sweden
Ljósstreymi: 1000 Lumen
Hámarksbreidd geisla: 110 °
Lágmarksbreidd geisla: 36 °
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.