Vörumynd

bite away

biteaway.iceland

bite away er lækningatæki til meðferðar á kláða, sársauka og bólgu af völdum skordýrastungna og bita, til dæmis af moskítóflugum, geitungum, býflugum og lúsmýi. Ef tækið er sett á, strax eftir stungu/bit, er hægt að koma í veg fyrir einkennin að öllu leyti. Jafnvel þó að tækið sé notað aðeins seinna geta einkennin horfið fyrr.

bite away vinnur eingöngu með samþjöppuðum hita og er þannig al...

bite away er lækningatæki til meðferðar á kláða, sársauka og bólgu af völdum skordýrastungna og bita, til dæmis af moskítóflugum, geitungum, býflugum og lúsmýi. Ef tækið er sett á, strax eftir stungu/bit, er hægt að koma í veg fyrir einkennin að öllu leyti. Jafnvel þó að tækið sé notað aðeins seinna geta einkennin horfið fyrr.

bite away vinnur eingöngu með samþjöppuðum hita og er þannig alveg laust við kemísk efni. Þess vegna er bite away einnig hentugt fyrir barnshafandi konur, einstaklinga með ofnæmi og börn. Notkun á samþjöppuðum hita (staðbundinn ofurhiti) er líkamlegur verkunarháttur sem byggist á því að beita stuttu, einbeittu hitauppstreymi á lítið, takmarkað húðsvæði. Þessi staðbundni hitapúls, sem fer upp í ca. 51°C, getur verið nægur til að kalla fram viðbrögð frá líkamanum sem dregur úr kláða og sársauka og veldur því að bólgan hjaðnar.


Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt