Það er erfitt að flýja leyndarmál fortíðarinnar. Óveðursský hrannast upp yfir Lily og Róbert þegar glæpamaðurinn Tígulgosinn mætir á svæðið. Hann er að leita að hinu leyndardómsfulla Moonlocket (Tunglnisti) - en það er ekki það eina sem hann sækist eftir. Skyndilega verða gömul leyndarmál Róbetrs til þess að hann er í hættu. Tígulgosinn er að leika grimman leik sem Róbert er hluti af. Lily og Mal…
Það er erfitt að flýja leyndarmál fortíðarinnar. Óveðursský hrannast upp yfir Lily og Róbert þegar glæpamaðurinn Tígulgosinn mætir á svæðið. Hann er að leita að hinu leyndardómsfulla Moonlocket (Tunglnisti) - en það er ekki það eina sem hann sækist eftir. Skyndilega verða gömul leyndarmál Róbetrs til þess að hann er í hættu. Tígulgosinn er að leika grimman leik sem Róbert er hluti af. Lily og Malkin, upptrekkti refurinn hennar, verða að vera einu skrefi á undan Tígulgosanum svo hann eigi ekki síðasta banvæna orðið...