Vörumynd

Wonderwick - Velvet Musk & Oud - Ilmkerti

Wonderwick

Ilmurinn er notalegur og minnir margt á reykelsi. Greina má skemmtilega kryddtóna úr anís ásamt sítrusávaxtatónum. Í kjölfarið fylgja villt blóm og sæt vanilla.

Wonderwick™ línan eru handgerðar vörur sem eru einstaklega fallega hannaðar. Ilmkertin innihalda viðarbrennara sem gefa frá sér notalegt hljóð á meðan þeir brenna. Jafnframt endist ilmurinn lengur. Vörurnar eru vegan, “GMO-...

Ilmurinn er notalegur og minnir margt á reykelsi. Greina má skemmtilega kryddtóna úr anís ásamt sítrusávaxtatónum. Í kjölfarið fylgja villt blóm og sæt vanilla.

Wonderwick™ línan eru handgerðar vörur sem eru einstaklega fallega hannaðar. Ilmkertin innihalda viðarbrennara sem gefa frá sér notalegt hljóð á meðan þeir brenna. Jafnframt endist ilmurinn lengur. Vörurnar eru vegan, “GMO-free” og innihalda hvorki pálma olíu né efni sem hafa verið prófuð á dýrum.

  • Brennarar: 1 stk.
  • Brennslutími: 40-45 klst.
  • Hæð: 9,2 cm.
  • Þvermál: 8 cm.

English: This musky yet spicy concoction starts with aniseed and citrus, blooming into a heart of lily, amber, patchouli and incense smoke, closing with notes of musk, tonka, vetiver and sweet vanilla.

Wonderwick™ is a highly developed and refined collection designed to out perform your regular candles. Wooden wicks produce a soothing, crackling sound as they burn, whilst dispersing the fragrance further. VEGAN · PALM OIL FREE · GMO FREE · HANDMADE

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt