ÞYNGDARSTIG 4 - Rauður kjölur
Max er að læra galdrakúnstir og getur ekki beðið eftir því að reyna töfrabrögðin upp á eigin spýtur. Einn daginn þegar enginn annar en hann er heima í kastalanum grípur hann tækifærið. Max tekst nokkuð vel upp - alveg þar til að hann kemst að því að það er ekki hægt að láta galdrana …
ÞYNGDARSTIG 4 - Rauður kjölur
Max er að læra galdrakúnstir og getur ekki beðið eftir því að reyna töfrabrögðin upp á eigin spýtur. Einn daginn þegar enginn annar en hann er heima í kastalanum grípur hann tækifærið. Max tekst nokkuð vel upp - alveg þar til að hann kemst að því að það er ekki hægt að láta galdrana ganga til baka. Hann er í miklum vanda …
Bókinni fylgir CD hljóðdiskur þar sem textinn er lesinn bæði með breskum og amerískum framburði og fletting gefin til kynna.
Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots, eða með því að smella hér.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.