Vörumynd

Amazon Echo Dot 4 með klukku - Blár

Amazon

Amazon Echo Dot 4 er gagnvirkur snjallhátalari sem getur tengst snjallsíma eða öðrum spilara í gegnum Bluetooth eða með 3,5 mm hljóðsnúru til að spila tónlist ofl. Echo Dot 4 er hraðvirkari og með betri hljóm en fyrri kynslóð.

Munurinn á Amazon Echo Dot 4 og Echo Dot 4 með klukku
Þessi nýja tegund af Echo Dot 4 er með LED skjá sem sýnir hvað klukkan er, útihita...

Amazon Echo Dot 4 er gagnvirkur snjallhátalari sem getur tengst snjallsíma eða öðrum spilara í gegnum Bluetooth eða með 3,5 mm hljóðsnúru til að spila tónlist ofl. Echo Dot 4 er hraðvirkari og með betri hljóm en fyrri kynslóð.

Munurinn á Amazon Echo Dot 4 og Echo Dot 4 með klukku
Þessi nýja tegund af Echo Dot 4 er með LED skjá sem sýnir hvað klukkan er, útihitastig og tíma. Skjárinn stillir birtustigið sjálfkrafa eftir birtustigi sem er í herberginu.

Hljóðnemi
Ef þú vilt að hátalarinn hlusti ekki á neitt geturðu einfaldlega smellt á Microphone Off takkann og hljóðneminn aftengist.

Echo Dot 4 tengist við Alexa Voice Service til að spila tónlist, hringja símtöl, senda og lesa skilaboð, svara spurningum, fréttir, veður og margt fleira.

Echo Dot 4 heyrir einnig í þér þó svo þú standir hinum megin í herberginu og á meðan tónlistin spilast. Þegar þú vilt nota tækið þarf aðeins að segja „Alexa“ og tækið svarar þér.

Hvetjum alla áhugasama til að kynna sér þennan fróðleiksmola um hvernig Echo og Alexa virka nákvæmlega.

Almennar upplýsingar

Hátalarar (BT,WiFi)
Framleiðandi Amazon
Almennar upplýsingar
Vekjaraklukka
Spilari
Tengimöguleikar
Wi-Fi stuðningur
Bluetooth
Litur og stærð
Litur Blár
Stærð (HxBxD) 89 x 100 x 100 mm
Þyngd (kg) 0,35

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt