Vörumynd

Útvegsspilið

Í Útvegsspilinu geta tveir til sex tekið þátt í skemmtilegum leik, sem felst í þvi að koma sér upp skipaflota, veiða og vinna afla í eigin vinnslustöðvum og selja á erlendan markað. En þetta er ekki átakalaust og oft reynir mikið á útsjónarsemi spilamanna því teningurinn ræður ekki gangi mála nema að hluta.
Útvegsspilið er óviðjafnanlegt skemmti- og fræðsluspil fyrir unga sem al...

Í Útvegsspilinu geta tveir til sex tekið þátt í skemmtilegum leik, sem felst í þvi að koma sér upp skipaflota, veiða og vinna afla í eigin vinnslustöðvum og selja á erlendan markað. En þetta er ekki átakalaust og oft reynir mikið á útsjónarsemi spilamanna því teningurinn ræður ekki gangi mála nema að hluta.
Útvegsspilið er óviðjafnanlegt skemmti- og fræðsluspil fyrir unga sem aldna.
Spilið er framleitt að öllu leyti á Íslandi og með handsmíðuðum húsum og skipum.

Innihald
Afurðarmiði – Fiskvinnsla : 12 stk
Afurðarmiðar – Fiskimjölsverksmiðja : 12 stk
Afurðarmiðar – Frystihús : 12 stk

Verðbréf : 8 stk

Húsamiði – Fiskvinnsla : 17 stk
Húsamiði – Fiskimjölsverksmiðja : 9 stk
Húsamiði – Frystihús : 12 stk

Skipaspjöld : 69 stk

! Atvikaspjald : 30 stk
? Atvikaspjald : 35 stk
L Atvikaspjald : 36 stk

Tryggingarmiðar : 36 stk

Spilapeningar 45 hver peningur nema 1m sem er 20 stk

Tré hús : 24 stk (í 6 litum)
Tré skip : 6 stk (í 6 litum)

Teningur : 1stk
Spilaborð : 1 stk
Reglubæklingur : 1 stk
Fiskispjald : 1 stk

Almennar upplýsingar

Leikföng
Leikföng Borðspil
Fylgihlutir í kassa 24 tré hús, 6 tré skip, spilaborð, bæklingur, fiskipspjald, teningur, 36 afurðamiðar, 8 verðbréf, 38 húsamiðar, 69 skipaspjöld, 101 atvikaspjöld, 36 tryggingarmiðar, 45 spilapeningar
Borðspil Fjölskylduspil
Fjöldi leikmanna 2-6
Spilatími 40+ mínútur

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt