Vörumynd

Wald der wölfe

Hópinn hefur hlakkað til þessarar stundar lengi, því á þessari nóttu mun hann hitta hinn þjóðsagnarkennda foringja úlfanna, Lupos. Dularfullir staðir, stígar, og dramatískir atburðir bíða leikmanna í Lupos (þ. Wald der Wölfe ). Þegar þú átt leik, dregur þú hreyfingarflís úr pokanum til að færa einn úlf nær sameiningartákninu — en hvern þeirra? Ef ykkur tekst að safna úlfunum saman á réttan stað...
Hópinn hefur hlakkað til þessarar stundar lengi, því á þessari nóttu mun hann hitta hinn þjóðsagnarkennda foringja úlfanna, Lupos. Dularfullir staðir, stígar, og dramatískir atburðir bíða leikmanna í Lupos (þ. Wald der Wölfe ). Þegar þú átt leik, dregur þú hreyfingarflís úr pokanum til að færa einn úlf nær sameiningartákninu — en hvern þeirra? Ef ykkur tekst að safna úlfunum saman á réttan stað á réttum tíma, þá getið þið kallað fram anda úlfanna og sigrað spilið. Það er mjög mikilvægt fyrir hópinn að vinna saman. Getið þið klárað öll verkefnin áður an dagur rís? Samvinnuspil með stillanlegu erfiðleikastigi. Enskar reglur í kassanum. https://youtu.be/eqHqDfmHc9Q

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt