Vörumynd

Siemens Espressó Kaffivél

Siemens
Á vélinni er stór skjár með myndum af drykkjum sem hægt er að hella uppá. Vélin er fljót að hitna og er með kaffikvörn úr kermaík sem gerir kaffivélina hljóðlátari. Kaffirými tekur um 300g af baunum. Vélin er mjög þægileg í notkun og er aðeins ein aðgerð til að útbúa espressó, Café Crème, cappuccino, Latte Macchiato, kaffi með mjólk, volga mjólk, og heitt vatn.

TÆKNILEGAR UPPLÝ...

Á vélinni er stór skjár með myndum af drykkjum sem hægt er að hella uppá. Vélin er fljót að hitna og er með kaffikvörn úr kermaík sem gerir kaffivélina hljóðlátari. Kaffirými tekur um 300g af baunum. Vélin er mjög þægileg í notkun og er aðeins ein aðgerð til að útbúa espressó, Café Crème, cappuccino, Latte Macchiato, kaffi með mjólk, volga mjólk, og heitt vatn.

TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR

Almennar upplýsingar

Wött: 1500 W

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt