Vörumynd

Hjödda

Einstaklega fallegur hnéssíður hlýra kjóll. Kjóllinn sem er ekki mikið fleginn er með samlitri blúndu sem gerir hann afar kvenlegan.  Kjólana má nota við hin ýmsu tækifæri,

Hjöddu kjóllinn er úr mjúku modal efni, hannaður til þæginda og fegurðar fyrir konur. Kjóllinn fellur fallega að líkamanum, áferðin er silkimjúk og efnið létt og heldur vel lögun og lit.

Kjóllinn kemur í bleiku og sv...

Einstaklega fallegur hnéssíður hlýra kjóll. Kjóllinn sem er ekki mikið fleginn er með samlitri blúndu sem gerir hann afar kvenlegan.  Kjólana má nota við hin ýmsu tækifæri,

Hjöddu kjóllinn er úr mjúku modal efni, hannaður til þæginda og fegurðar fyrir konur. Kjóllinn fellur fallega að líkamanum, áferðin er silkimjúk og efnið létt og heldur vel lögun og lit.

Kjóllinn kemur í bleiku og svörtu í stærðum S M  L og XL og er úr 94 % umhverfisvænu modal og 6 % teygju.

Modal efni er náttúrulegt efni eitt að mýkstu efnum, umhverfisvænt unnið úr trjákvoðu birkitrjáa. Modal gefur góða öndun og dregur ekki í sig lykt eða svita.

Þvoist á 30% gráðum með mildu þvottaefni.

Á undanförnum árum höfum við unnið með Rauða krossinum við að safna notuðum flíkum. Þegar flíkin er orðin lúin þá er upplagt að koma með hana til okkar og fá aðra með 20% afslætti.  Rauði krossinn kemur flíkinni til þeirra sem geta nýtt hana aftur.
Með þessu nýtist flíkin áfram og náttúran græðir.

Verslaðu hér

  • Lín design
    Lín design 533 2220 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt