Vörumynd

Frægð og Frami

Frægð og Frami er íslenskt partýspil þar sem hver leikmaður fer í hlutverk áhrifavalds sem aðstoðar og keppir við mótherja um að komast á topp fylgjendastigans. Markmiðið er að safna 20k fylgjendum og til þess að safna fylgjendum þarftu að sigra viðburði sem kallast Sviðsljós. Þar geta mótherjar þínir annaðhvort hjálpað eða eyðilagt fyrir þér með Frægð og Frama spjöldum. Það er stutt milli hl...
Frægð og Frami er íslenskt partýspil þar sem hver leikmaður fer í hlutverk áhrifavalds sem aðstoðar og keppir við mótherja um að komast á topp fylgjendastigans. Markmiðið er að safna 20k fylgjendum og til þess að safna fylgjendum þarftu að sigra viðburði sem kallast Sviðsljós. Þar geta mótherjar þínir annaðhvort hjálpað eða eyðilagt fyrir þér með Frægð og Frama spjöldum. Það er stutt milli hláturs og gráturs þannig ekki treysta neinum!

Verslaðu hér

  • Nexus
    Nexus afþreying ehf 552 9011 Álfheimum 74 - Glæsibæ, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt