Vörumynd

The Taverns of Tiefenthal

Í Tiefenthal er „Krá hins djúpa dals“. Þar safnast saman allir íbúar svæðisins, en það er mikilvægt að laða að nýja og ríka gesti, því þá fæst peningur til að stækka kránna, sem laðar aðalsfólkið á staðinn líka. En hvernig er best að stækka kránna? Áttu að einbeita þér að peningunum? Eða að gæta þess að bjórinn fljóti jafnt og þétt? Í The Taverns of Tiefenthal er markmiðið að nýta teningakastið...
Í Tiefenthal er „Krá hins djúpa dals“. Þar safnast saman allir íbúar svæðisins, en það er mikilvægt að laða að nýja og ríka gesti, því þá fæst peningur til að stækka kránna, sem laðar aðalsfólkið á staðinn líka. En hvernig er best að stækka kránna? Áttu að einbeita þér að peningunum? Eða að gæta þess að bjórinn fljóti jafnt og þétt? Í The Taverns of Tiefenthal er markmiðið að nýta teningakastið sem best og þróa stokkinn þinn á sem arðbærasta háttinn. Spilið er byggt upp með fimm pörtum sem hægt er að nota til að bæta við auka flækjustigum eftir því sem þið verðið betri í spilinu. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2020 UK Games Expo Best New Boardgame (Euro-Style) - Tilnefning 2020 SXSW Tabletop Game of the Year - Tilnefning 2020 Nederlandse Spellenprijs Best Advanced Game - Tilnefning 2020 JUG Adult Game of the Year - Úrslit 2019 SXSW Tabletop Game of the Year - Tilnefning 2019 The American Tabletop Awards COMPLEX GAMES - Sigurvegari 2019 Meeples' Choice - Tilnefning 2019 Graf Ludo Best Family Game Graphics - Sigurvegari 2019 Golden Geek Board Game of the Year - Tilnefning 2019 Cardboard Republic Architect Laurel - Sigurvegari

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt