Vörumynd

RuffWear Front Range beisli

* Front Range beislið er fóðrað og vel mótað beisli sem auðvelt er að setja á og taka af hundinum.
* Hægt er að festa taum bæði í sérstyrkta 6061-T6 ál-lykkju á herðakambi hundsins og í styrkta nylonlykkju á brjósti hundsins, sem getur hjálpað til við að minnka tog í tauminn.
* Efst á beislinu er vasi með lykkju sem hægt er að festa merkispjald við.
* Lítil lykkja er á beisl...

* Front Range beislið er fóðrað og vel mótað beisli sem auðvelt er að setja á og taka af hundinum.
* Hægt er að festa taum bæði í sérstyrkta 6061-T6 ál-lykkju á herðakambi hundsins og í styrkta nylonlykkju á brjósti hundsins, sem getur hjálpað til við að minnka tog í tauminn.
* Efst á beislinu er vasi með lykkju sem hægt er að festa merkispjald við.
* Lítil lykkja er á beislinu til að festa ljós á.
* Endurskinsrendur eru á nokkrum stöðum á beislinu.
* Sérlega sterkt 300 den polyesterefni
* Smellur eru ITW Nexus Airloc
Mælið hundinn utan um víðasta hluta brjóstkassa
Stærð - Brjóstummál
XXS - 33 - 43cm
XS - 43 - 56cm
S - 56 - 69cm
M - 69 - 81cm
L/XL - 81 - 107cm
Ef hundurinn er á milli stærða, takið stærri stærðina.

Verslaðu hér

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt