Vörumynd

LD Systems XLR hljóðnemi D1105

D1105 er öflugur hljóðnemi með hypercardioid polar mynstri fyrir krefjandi söngvara. Mjög stílhrein og aðlaðandi hönnun er á hljóðnemanum og fylgir með honum poki til að geyma hann í og kl...

D1105 er öflugur hljóðnemi með hypercardioid polar mynstri fyrir krefjandi söngvara. Mjög stílhrein og aðlaðandi hönnun er á hljóðnemanum og fylgir með honum poki til að geyma hann í og klemma til að festa hann upp. Hátt SPL og framúrskarandi tíðnisvörun er eitt af því sem gerir þennan hljóðnema tilvalin fyrir daglega notkun.

Í pakkningu: Poki undir hljóðnema, klemma

Almennar upplýsingar

Almennt
Framleiðandi LD Systems
Almennar upplýsingar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt