Vörumynd

Larkspur 2

Marin Bikes
Larkspur 2 hjólið er tilbúið í ævintýri þéttbýlisins. Þú ferð léttilega með brekkur, hóla og hæðir eða ef þú velur að fara áhugaverða leið þá er hjólið tilbúið í ferðina. Ef þú ert að leita að hjóli til að hjóla daglega á þá ættir þú að hugleiða Larkspur 2 hjólið.
Stáll stell, 27.5x2.35" dekk, Shimano 11 gírbúnað, vökvadiskabremsur og hægt er að hækka og lækka sætið með takka frá stýri.
Lar...
Larkspur 2 hjólið er tilbúið í ævintýri þéttbýlisins. Þú ferð léttilega með brekkur, hóla og hæðir eða ef þú velur að fara áhugaverða leið þá er hjólið tilbúið í ferðina. Ef þú ert að leita að hjóli til að hjóla daglega á þá ættir þú að hugleiða Larkspur 2 hjólið.
Stáll stell, 27.5x2.35" dekk, Shimano 11 gírbúnað, vökvadiskabremsur og hægt er að hækka og lækka sætið með takka frá stýri.
Larkspur 2 hjólið er væntanlegt um miðjan apríl 2021.
Stell
Series 2 Butted CrMo, 27.5” Wheels, Mixte Low-Step, Integrated Headset, Disc Brake, Kickstand Mount, Fender and Rack Mounts
Gaffall
CrMo Steel, Curved Blade, Disc Specific, Fender and Rack Eyelets
Gjarðir
Marin Aluminum Double Wall, 27mm Internal, Disc Specific
Afturnaf
Forged Aluminum Alloy, 32H
Framnaf
Forged Aluminum Alloy, 32H
Gjarðateinar
14g Stainless Steel
Dekk
Vee Tire, GPVee, 27.5x2.35", Wire Bead, Puncture Protection, Mixed Terrain Ready
Afturskiptir
Shimano Deore 11-Speed
Gírbúnaður
Shimano Deore 11-Speed
Sveifasett
Forged Alloy 1x11, Hollow CrMo Spindle, Narrow Wide 38T
Sveifalegur
Sealed Outboard Bearings
Keðja
KMC X11
Kassetta
SunRace 11-Speed, 11-51T
Frambremsa
Shimano Deore Hydraulic, 180mm Rotor
Afturbremsa
Shimano Deore Hydraulic, 160mm Rotor
Bremsuhandföng
Shimano Deore Hydraulic
Stýri
Marin Alloy Sweeper
Stýrisstemmi
Marin Alloy, 31.8mm Clamp
Handföng
Marin Adventure
Stýrislegur
FSA Orbit CE No.8B
Sætirpípa
TranzX YSP38J, 70mm/110mm Travel, Shimano I-Spec EV Lever
Hnakkur
Marin Adventure Plush
Pedalar
Commute Platform

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 12, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt