Vörumynd

8BitDo SN30 stýripinni GP Blue Edition

GP
SN30 fær innblástur frá Game Boy Pocket með nútíma eiginleikum. D-pad er alveg eins og í gamla daga, en stýripinnan er hægt að nota þráðlaust eða með snúru. Innbyggða lithium-ion rafhlaðan endist 18 klukkustundir í spilun og hleðst á einungis tvemur tímum. Stýripinninn er samhæfur PC, Mac, Android, Nintendo Switch, Steam og Raspberri Pi.
SN30 fær innblástur frá Game Boy Pocket með nútíma eiginleikum. D-pad er alveg eins og í gamla daga, en stýripinnan er hægt að nota þráðlaust eða með snúru. Innbyggða lithium-ion rafhlaðan endist 18 klukkustundir í spilun og hleðst á einungis tvemur tímum. Stýripinninn er samhæfur PC, Mac, Android, Nintendo Switch, Steam og Raspberri Pi.

Almennar upplýsingar

Aukahlutir fyrir leikjatölvur
Fyrir leikjatölvu Nintendo Switch
Litur Blár
Stærð (HxBxD) 63,5 x 144 x 26,2 mm
Þyngd (g) 95,5

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt