Vörumynd

BenQ skjávarpi TH683

BenQ

Með BenQ skjávarpanum geturðu átt rómantískt kvöld eða boðið vinunum heim að horfa á íþróttir. Breyttu stofunni í kvikmyndahúsið og horfðu á myndefni í Full HD 1080p upplausn með 3200 ANSI lumen og 10.000:1 birtuskilum.

3D Full HD
TH683 er hannaður til að birta 3D kvikmyndaupplifun í heimahúsi. Skjávarpinn birtir 1080p Full HD myndir í bæði augun með DLP Link....

Með BenQ skjávarpanum geturðu átt rómantískt kvöld eða boðið vinunum heim að horfa á íþróttir. Breyttu stofunni í kvikmyndahúsið og horfðu á myndefni í Full HD 1080p upplausn með 3200 ANSI lumen og 10.000:1 birtuskilum.

3D Full HD
TH683 er hannaður til að birta 3D kvikmyndaupplifun í heimahúsi. Skjávarpinn birtir 1080p Full HD myndir í bæði augun með DLP Link.

DLP (Digital Light Processing) tækni
Skjávarpinn er útbúinn DLP tækni sem styður 3D. Með DLP BrilliantColor eiginleikanum geturðu horft á kvikmyndir með frábærum litagæðum.

3200 ANSI lumen
Því fleiri lumen sem skjávarpi er með, því bjartari verður myndin. TH683 er með 3200 ANSI lumen sem varpa björpum myndum með háum birtuskilum jafnvel um miðjan dag.

Stillingar
BenQ skjávarpinn hentar öllu myndefni. Veldu á milli light, football, cinema og games og TH683 aðlagast til að birta bestu myndægðin.

Í kassanum
- Rafmagnssnúra
- Fjarstýring með rafhlöðu
- CD með leiðbeningum
- Flýtileiðbeningar

Almennar upplýsingar

Skjávarpi
Módel TH683
Framleiðandi Benq
Almennar upplýsingar
Full HD upplausn 1920 x 1080
3D Ready
Ljósstyrkur (ANSI Lumens) 3200
Birtuskil 10.000:1
Linsa (F/f-gildi) F=2,59~2,87, f=16,88~21,88
Fjarlægð frá vegg/tjaldi 1,15 - 1,5
Stærð myndar (tommur) 60"~180"
Innbyggðir hátalarar 2x 10 W
Tengimöguleikar
HDMI útgáfa 1.4
HDMI tengi (samtals) 2
Component-Video
VGA tengi 1
RCA tengi
USB 1x A, 1x Mini-B
Aðrar upplýsingar
Fjarstýring
Fylgihlutir í kassa Rafmagnssnúra, fjarstýring, CD með leiðbeninginum, flýtileiðbeningar
Útlit og stærð
Litur Hvítur
Hæð x Breidd x Dýpt (cm) 10,17 x 34,624 x 21,481
Þyngd (kg) 2,65

Verslaðu hér

  • ELKO stórmarkaður með raftæki 544 4000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt