Vörumynd

Electrolux kaffivél EKF7500

Electrolux

Stílhrein kaffivél frá Electrolux úr ryðfríu stáli.

Tímastillir: Þessi kaffivél bíður upp á ýmis auka þægindi á borð við tímastilli, handfang til að fjarlægja síu, dro...

Stílhrein kaffivél frá Electrolux úr ryðfríu stáli.

Tímastillir: Þessi kaffivél bíður upp á ýmis auka þægindi á borð við tímastilli, handfang til að fjarlægja síu, dropastoppara og hitaplötu með viðloðunarfrírri húð.

Vatnstankur: Hún er með 1,375 lítra vatnstank og gerir allt að 10 bolla.

Aroma control: Gerir það að verkum að þú ættir alltaf að fá fullnægjandi kaffi, jafnvel þótt þú sért að gera lítinn skammt í einu.

Sjálfvirkur slökkvari: Einnig slekkur hún sjálfkrafa á sér þegar hún hefur verið ósnert í 40 mínútur. Hægt er að velja um 3 styrkleika af kaffi.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Kaffi- og espressóvélar Hefðbundnar kaffivélar
Almennar upplýsingar.
Rafmagnsþörf (W) 1080
Stærð (L) 1,5
Vatnsmælir
Hitastig í trekt (°C) 86
Stilling á styrkleika
Dropastoppari
Flóar mjólk Nei
Tímastillir
Kaffikvörn Nei
Mögulegt að losa vatnstank Nei
Útlit og stærð.
Litur Stál
Þyngd 3
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt