Vörumynd

FLUNATEC KERAMIK HÚÐUN og SMUR 50ML VÖKVI

Fluna GunCoating er hágæða keramik húðun fyrir alls kyns byssur og hnífa. Þrátt fyrir mikla smurareiginleika er Fluna GunCoating laus við leifar. Það myndar ósýnilega, þurra filmu á hlutum og eykur hreyfi eiginleika hreyfanlegra hluta. Hvell málmhljóð nuddandi hluta minnka töluvert. Fluna GunCoating myndar þétta einingu með yfirborðinu, rennur ekki af og er þannig langvarandi vörn gegn tæringu....
Fluna GunCoating er hágæða keramik húðun fyrir alls kyns byssur og hnífa. Þrátt fyrir mikla smurareiginleika er Fluna GunCoating laus við leifar. Það myndar ósýnilega, þurra filmu á hlutum og eykur hreyfi eiginleika hreyfanlegra hluta. Hvell málmhljóð nuddandi hluta minnka töluvert. Fluna GunCoating myndar þétta einingu með yfirborðinu, rennur ekki af og er þannig langvarandi vörn gegn tæringu. Fluna GunCoating er hægt að bera á alla fleti eins og stál, plast, fágaðan við, gull og silfur skraut, gúmmí OFL. Fluna GunCoating fyllir upp smásjársprungur og rákir og varanlega meðhöndlaða yfirborðið fægir. Slit vegna notkunar verður uðí algjöru lágmarki, virkni byssunnar aukin. Fluna GunCoating er þú sérð munin strax við fyrstu notkun. Eykur vörn gegn saltvatni og vatni

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt