Vörumynd

CHILLI Pro Scooter IZZY - EARTH

Chilli

Alvöru hlaupahjól í Youngster línunni fyrir yngstu kynslóðina!

IZZY gefur yngstu kynslóðinni 8 ára+ tækifæri til að komast úr hefðbundnum hlaupahjólum í hlaupahjól sem eru hönnuð fyrir þá sem vilja gæði og tækifæri til að skara fram úr. IZZY er með breiðari flöt til að standa á en er samt ótrúlega létt en stýrið er t.d. úr áli.

Heildar hæð á IZZY er 73 cm.

*Mælt er með að ha...

Alvöru hlaupahjól í Youngster línunni fyrir yngstu kynslóðina!

IZZY gefur yngstu kynslóðinni 8 ára+ tækifæri til að komast úr hefðbundnum hlaupahjólum í hlaupahjól sem eru hönnuð fyrir þá sem vilja gæði og tækifæri til að skara fram úr. IZZY er með breiðari flöt til að standa á en er samt ótrúlega létt en stýrið er t.d. úr áli.

Heildar hæð á IZZY er 73 cm.

*Mælt er með að handföng séu ekki mikið fyrir ofan nafla þegar staðið er á hlaupahjólinu.

Um IZZY :

  • Byrjendur 8 ára+
  • Ál plata lengd 45 cm breidd 12,5 cm
  • Ál stýri hæð 48 cm breidd 48 cm
  • Ál gaffall
  • Tveggja bolta CNC ál klemma
  • Hjól 110 mm
  • Legur ABCE9
  • Fjöðrun Chilli Spider HIC
  • Heildarþyngd 3.4 kg
  • Hæð 73 cm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt