Vörumynd

Mi Portable Electric Air Compressor 1s

Mi
Handhægpumpa sem er fullkomin fyrir hjólaeigendur. Pumpan nær allt að 150 psi þrýstingi sem er meira en nóg fyrir flestar aðstæður. Pumpan er líka forrituð þannig að ef þú stillir hana á ákveðið psi gildi þá stoppar hún þegar það er kominn fyrirfram ákveðinn loftþrýstingur í dekkið.Pumpan er með lítinn skjá framan á sér sem sýnir þér þrýstinginn hverju sinni. Mi Electric Portable Pump er lítil…
Handhægpumpa sem er fullkomin fyrir hjólaeigendur. Pumpan nær allt að 150 psi þrýstingi sem er meira en nóg fyrir flestar aðstæður. Pumpan er líka forrituð þannig að ef þú stillir hana á ákveðið psi gildi þá stoppar hún þegar það er kominn fyrirfram ákveðinn loftþrýstingur í dekkið.Pumpan er með lítinn skjá framan á sér sem sýnir þér þrýstinginn hverju sinni. Mi Electric Portable Pump er lítil og nett og því auðvelt að taka hana með sér þegar maður er á ferðinni. Tæknilegar upplýsingar: Stærð: Án slöngu 124 x 71 x 45,3 mm Hleðsla: 5V við 2A Rafhlaða: 2000 mAh (14,8Wh) Hleðslutími: Undir 3 klukkustundum Tengi: Micro-USB Hávaðastyrkur: Undir 80dB í meters fjarlægð. Hitaþol: -10°C – 45°C Þrýstingur: Vinnur á 0,2-10,3bar/3-150psi

Verslaðu hér

  • Tunglskin
    Tunglskin / Oss ehf 555 4499 Skipholti 35, 105 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt