Vörumynd

Rega Planar 6 Plötuspilari

Rega
Loksins fáanlegur á Íslandi, Rega Planar 6 er hannaður með það að markmiði að ná smáatriðunum úr vínilplötum sem aldrei fyrr. Til að gera þetta mögulegt hefur Rega þróað margar brautryðjandi lausnir í notkun íhluta og efna sem er einnig að finna í RP8 og RP 10 spilurunum. Rega Planar 6 var fyrsti plötuspilarinn í heiminum sem er settur saman á Tancast 8 polyurethane platta, en það efni er gríða...
Loksins fáanlegur á Íslandi, Rega Planar 6 er hannaður með það að markmiði að ná smáatriðunum úr vínilplötum sem aldrei fyrr. Til að gera þetta mögulegt hefur Rega þróað margar brautryðjandi lausnir í notkun íhluta og efna sem er einnig að finna í RP8 og RP 10 spilurunum. Rega Planar 6 var fyrsti plötuspilarinn í heiminum sem er settur saman á Tancast 8 polyurethane platta, en það efni er gríðarlega létt og var þróað til notkunar í flugvélaiðnaðinum. Þrátt fyrir að vera létt er efnið mjög stíft og þunnt og kemur í veg fyrir allan óæskilegan titring. Spilaranum fylgir Rega Neo PSU spennugjafinn, en með honum má stjórna titring og hraða á nákvæman hátt.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt