Vörumynd

Rega Planar 3 Plötuspilari

Rega
Rega Planar 3 er sennilega frægasti plötuspilari allra tíma. Hann hefur lengi verið í uppáhaldi hjá tónlistarunnendum, hljómtækjaáhugamönnum og fagfólki í tónlist. Á árunum 2014 - 2016 var þessi sögufrægi plötuspilari endurhannaður af Roy Gandy, eiganda og stofnanda Rega, og starfsfólki hans. Þessi magnaði plötuspilari er loks fáanlegur á Íslandi í endurbættri útgáfu. Ekkert var til sparað við ...
Rega Planar 3 er sennilega frægasti plötuspilari allra tíma. Hann hefur lengi verið í uppáhaldi hjá tónlistarunnendum, hljómtækjaáhugamönnum og fagfólki í tónlist. Á árunum 2014 - 2016 var þessi sögufrægi plötuspilari endurhannaður af Roy Gandy, eiganda og stofnanda Rega, og starfsfólki hans. Þessi magnaði plötuspilari er loks fáanlegur á Íslandi í endurbættri útgáfu. Ekkert var til sparað við endurhönnun Planar 3, enda mikið í húfi. Hægt er að fá Rega Planar 3 án hljóðdósar eða með Elys2 eða Exact.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt