Vörumynd

Stanno Ultimate Grip II 8

Stanno Ultimate Grip II  er einn af okkar mest seldu hönskum og nú í glænýrri uppfærslu og retro lúkki. Ultimate Grip fókusar á það sem skiptir mestu máli, hámarksgrip og dempun, svo einfalt en svo mikilvægt. Super soft profi svampur sem veitir einstakt grip í þurrum og blautum aðstæðum. Svampurinn veitir líka frábæra dempun og fellur vel og þægilega að hendinni. Roll finger snið þýðir að fingu...
Stanno Ultimate Grip II  er einn af okkar mest seldu hönskum og nú í glænýrri uppfærslu og retro lúkki. Ultimate Grip fókusar á það sem skiptir mestu máli, hámarksgrip og dempun, svo einfalt en svo mikilvægt. Super soft profi svampur sem veitir einstakt grip í þurrum og blautum aðstæðum. Svampurinn veitir líka frábæra dempun og fellur vel og þægilega að hendinni. Roll finger snið þýðir að fingurnir eru umluktir gripi án sauma.  Þetta margfaldar gripflöt á boltann og hjálpar þér að ná tökum á boltanum. Reynslu af fyrri týpu var nýtt og notuð til að auka endingu og hámarka þægindi á Ultimate Grip II Teygja og franskur rennilás tryggja hanskann vel á hendinni og veita stuðning við úlnlið. Nafnamerking e r möguleg á hanskann, sé þess óskað.

Verslaðu hér

  • Jói Útherji
    2%
    Jói útherji ehf knattspyrnuverslun 588 1560 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt