Vörumynd

Central Park leðurtaumur - Dökkbrúnn

Cloud7

Líkt og allar aðrir taumar frá Cloud7, er CENTRAL PARK taumurinn handunninn. Taumurinn er framleiddur úr einstaklega mjúku en jafnframt slitsterku leðri. Málmhlutar taumsins eru auk þess einstaklega vandaðir.

Náttúrulegt olíuborið leðrið mun svo taka sig svip með tímanum eftir því sem taumurinn er notuð lengur og meira.

Stærðir

Líkt og allar aðrir taumar frá Cloud7, er CENTRAL PARK taumurinn handunninn. Taumurinn er framleiddur úr einstaklega mjúku en jafnframt slitsterku leðri. Málmhlutar taumsins eru auk þess einstaklega vandaðir.

Náttúrulegt olíuborið leðrið mun svo taka sig svip með tímanum eftir því sem taumurinn er notuð lengur og meira.

Stærðir

Almennar upplýsingar

Lengd Breidd
S 110 cm 1,5 cm
L 110 cm 2 cm
L S

Verslaðu hér

  • Móri 537 5400 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.