Vörumynd

Homey Mélange hundabæli - Olive

Cloud7

Sumir hundar vilja hafa hlutina einfalda og þægilega. HOMEY hundabælið er stílhreint og einstaklega mjúkt og þægilegt. Dýnan er mjúk og áklæðið er úr sterku og endingargóðu efni. Þar að auki er fallegt og mjúkt leðurhaldfang sem gefur bælinu fallegan og klassískan stíl.

Stærðir


Samsetning:

Áklæði: 100% Pólýester
Dýnuhlíf: 100% lífrænn bómull
Dýna: La...

Sumir hundar vilja hafa hlutina einfalda og þægilega. HOMEY hundabælið er stílhreint og einstaklega mjúkt og þægilegt. Dýnan er mjúk og áklæðið er úr sterku og endingargóðu efni. Þar að auki er fallegt og mjúkt leðurhaldfang sem gefur bælinu fallegan og klassískan stíl.

Stærðir


Samsetning:

Áklæði: 100% Pólýester
Dýnuhlíf: 100% lífrænn bómull
Dýna: Latex og pólýester flögur
Haldfang: Leður

Þrif:

Áklæði: 30 gráður (delicates)
Mattress: 30 gráður (delicates). Má ekki fara í þurrkara.

Almennar upplýsingar

Stærð Þyngd hunds (viðmið)
M 80 x 60 x 20 cm Upp að 14 kg
L 100 x 80 x 20 cm 12 - 45 kg
L M

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt