Vörumynd

Tivoli Canvas beisli - Olive

Cloud7

Tivoli Canvas beislið er handunnið líkt og önnur beisli frá Cloud7. Tivoli beislið er samansett úr sterkum bómullarstriga og ítölsku leðri. Þessi samsetning auk sterkra sauma og festing gefa ólinni skemmtilegt yfirbragð og sportlegt útlit. Beislið hentar bæði hvolpum sem og fullorðnum hundum.

Stærðir

Innihald:

Strigi: 85% bómull, 15% pólýester
Leður: 100% nautgrip...

Tivoli Canvas beislið er handunnið líkt og önnur beisli frá Cloud7. Tivoli beislið er samansett úr sterkum bómullarstriga og ítölsku leðri. Þessi samsetning auk sterkra sauma og festing gefa ólinni skemmtilegt yfirbragð og sportlegt útlit. Beislið hentar bæði hvolpum sem og fullorðnum hundum.

Stærðir

Innihald:

Strigi: 85% bómull, 15% pólýester
Leður: 100% nautgripaleður
Festingar: málmar


Umhirða og þrif:

Má þvo á lágum snúningi og 30 gráðum í þvottavél, í þar til gerðum þvottapoka.

Með því að bera reglulega á leðurhluta ólarinnar helst leðrið mjúkt og endist betur.

→ Passar vel með Tivoli Canvas taum

→ Passar vel með Tvioli Canvas ól

Almennar upplýsingar

Ummál brjóstkassa Breidd efnis
XS 44 - 52 cm 2 cm
S 49-57 cm 2 cm
M 55-62 cm 2 cm
L 60-68 cm 2,5 cm
XL 69-77 cm 2,5 cm
XXL 78-86 cm 2,5 cm
L M S XL XS XXL

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt