Vörumynd

KOKSEBY motta, flatofin

IKEA

Tilvalin stærð og lögun við rúmið eða í forstofuna.

Mottan er úr ull sem gerir hana mjög endingargóða og hún hrindir frá sér óhreinindum.

Þú getur notað báðar hliðarnar á mottunni og því þolir hún meiri notkun og endist lengur.

Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.

Öryggi og eftirlit:

Notaðu STOPP FILT stamt undirlag fyrir mottu til að auka þæ...

Tilvalin stærð og lögun við rúmið eða í forstofuna.

Mottan er úr ull sem gerir hana mjög endingargóða og hún hrindir frá sér óhreinindum.

Þú getur notað báðar hliðarnar á mottunni og því þolir hún meiri notkun og endist lengur.

Hentar vel á allar tegundir gólfa, líka upphituð gólf.

Öryggi og eftirlit:

Notaðu STOPP FILT stamt undirlag fyrir mottu til að auka þægindi og öryggi, fer undir alla mottuna.

Nánari upplýsingar:

Þú þarft að nota eitt STOPP FILT stamt undirlag (65×125 cm) fyrir þessa mottu. Klippið ef þörf er á.

Mottan er vélofin.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Lengd: 150 cm

Breidd: 75.0 cm

Flötur: 1.13 m²

Þykkt: 10 mm

Yfirborðsþéttleiki: 1950 g/m²

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt