Vörumynd

HOOPO Dome kattaklósett - Hvítt

HOOPO

Dome kattaklósettið er einstök hönnun sem blandast áreynslulaust við fallega innanhússhönnun. Nútímaleg hönnun The Dome er frábær blanda af útliti og notagildi og er því eitthvað fyrir alla, bæði ketti og kattaeigendur.

Stærð

Stærð kassa: 50 x 37,5 x 38 cm

Stærð ops : 17 x 18 cm

Stærð bakka sem geymir kattasandinn : 37,5 x 28,5 cm

HOO...

Dome kattaklósettið er einstök hönnun sem blandast áreynslulaust við fallega innanhússhönnun. Nútímaleg hönnun The Dome er frábær blanda af útliti og notagildi og er því eitthvað fyrir alla, bæði ketti og kattaeigendur.

Stærð

Stærð kassa: 50 x 37,5 x 38 cm

Stærð ops : 17 x 18 cm

Stærð bakka sem geymir kattasandinn : 37,5 x 28,5 cm

HOOPO Dome hentar ekki fyrir ketti yfir 5kg eða ketti sem pissa standandi.

Helstu kostir

Fyrir fólkið

✔ Segðu bless við vonda lykt
Dome kattaklósettið er lokað og því berst lítil lykt frá því.

✔ Ótrúlega einfalt í notkun
Með haldföngum sitt hvoru megin á lokinu er auðvelt að lyfta því af og tæma það sem fellur til í kattasandinn. Skóflan er notuð til að moka yfir í lítið hólf sem er svo sturtað úr í ruslið.

✔ Minni kattasandur á gólfið
Grindin við opin grípur sandinn sem festist í loppum kattarins.

✔ Falleg hönnun inn á heimilið
Hönnunin er nútímaleg og passar inn á hvaða heimili sem er. Einnig er kassinn lokaður og hólfaður og því sést ekki inn í hann.

✔ Engar rispur á gólfið
Púðar eru undir botninum sem koma í veg fyrir að kassinn skemmi gólfefni.

Fyrir kettina

✔ Auðvelt aðgengi
Kettir elska að skríða inn í kassann! Hentar öllum köttum, ungum sem öldnum.

✔ Næði
Lokuð hönnun kassans og gardínan við opið veita kettinum næði og öryggi.

✔ Pláss
Dome er mjög rúmgott og hentar litlum og meðalstórum köttum, en ekki stærri tegundum (td. Main Coon, Ragdoll, Norskir skógarkettir).

Ótrúlega einfalt að þrífa

  1. Lokinu er lyft með haldföngum sitthvoru megin á boxinu.
  2. Skóflan og litla boxið er notað.
  3. Úrgangur er settur í litla boxið.
  4. Því er svo hent í ruslið.
  5. Lokið sett aftur á.

Lítið mál er að djúphreinsa boxið með sápuvatni. Svo skal þurrka með klút. Forðast skal að nota áhöld sem geta rispað eða skemmt plastið.

Efni og umhverfi

  • Búið til úr endurunnu ABS plasti.
  • Framleitt á umhverfisvænan hátt.
  • ABS plastið er mjög sterkt og endingargott.
  • Toppurinn á kassanum getur þolað allt að 25kg þyngd. Því má auðveldlega koma fyrir plöntu eða öðru skrauti ofaná.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt