Vörumynd

Spaceship Gamma - Hnota

MYZOO

Spaceship vörulínan frá japanska fyrirtækinu MYZOO er ein skemmtilegasta línan sem við höfum fengið fyrir ketti á Íslandi. Hönnunin er frábær bæði fyrir kettina og eigendur þeirra, og líkt og aðrar MYZOO vörur sóma þær sé vel inni á hvaða heimili sem er.

Stærð og þol


Samsetning

Þessi Spaceship Gamma er spónlagður úr hnotu, og er glerkúpullinn úr akrýlplasti. Auðvelt er að setja ...

Spaceship vörulínan frá japanska fyrirtækinu MYZOO er ein skemmtilegasta línan sem við höfum fengið fyrir ketti á Íslandi. Hönnunin er frábær bæði fyrir kettina og eigendur þeirra, og líkt og aðrar MYZOO vörur sóma þær sé vel inni á hvaða heimili sem er.

Stærð og þol


Samsetning

Þessi Spaceship Gamma er spónlagður úr hnotu, og er glerkúpullinn úr akrýlplasti. Auðvelt er að setja vöruna saman.

→ Samsetning á Spaceship Gamma

Aukahlutir

Komi til þess að skipta þurfi um akrýl-glerkúpulinn vegna einhverra ástæðna, bjóðum við að sjálfsögðu upp á þá staka:

→ Auka akrýl glerkúpull fyrir Spaceship Alpha og Gamma

Almennar upplýsingar

Þvermál 40 cm
Dýpt 47,5 cm
Þvermál ops 22 cm
Þyngdarþol 15 kg
Heildarþyngd Gamma 4,2 kg

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt