Vörumynd

GEO HITAKANNA - HVÍT/GYLLT

Geo hitakannan er sköpunarverk Nicholai Wiig Hansen fyrir Normann Copenhagen.  Markmið hönnunarinnar var að búa til kaffikönnu sem er vönduð og góð, en á sama tíma lífleg og litrík. Nicholai segist hafa unnið með ákveðnar línu og form við hönnun könnunnar til að búa til geómetrískann stöðugleika sem að gefur könnunnin vigt og jafnvægi. Kannan hlaut Red Dot hönnunarverðlaunin í sínum flokki ár...
Geo hitakannan er sköpunarverk Nicholai Wiig Hansen fyrir Normann Copenhagen.  Markmið hönnunarinnar var að búa til kaffikönnu sem er vönduð og góð, en á sama tíma lífleg og litrík. Nicholai segist hafa unnið með ákveðnar línu og form við hönnun könnunnar til að búa til geómetrískann stöðugleika sem að gefur könnunnin vigt og jafnvægi. Kannan hlaut Red Dot hönnunarverðlaunin í sínum flokki árið 2013 Hæð: 20cm; Þvermál: 16,5cm; Rúmmál: 1L. Kannan er gerð úr plasti en innri flaskan er gert úr hitahöldnu gleri.  Ekki er ætlast til að kannan sé sett í uppþvottavél.

Verslaðu hér

  • Líf og list
    Líf & List Smáralind 544 2140

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt