Vörumynd

Golfkerra rafmagns Motocaddy M5 GPS DHC

Motocaddy

Motocaddy M5 GPS DHC

M5 GPS DHC er fyrsta kerran frá Motocaddy með innbyggðu GPS og 3,5" snertiskjá.

Það er auðvelt að sjá á skjáinn í alls konar veðri og einfalt að stjórna við ýmsar aðstæður, jafnvel með hanska.

Yfir 40.000 golfvellir með fjarlægðarmælingar að torfærum, að flötum; fremst, miðju og aftast og einnig hægt að færa til holustaðsetninguna á flötinni fyrir nákvæmari ...

Motocaddy M5 GPS DHC

M5 GPS DHC er fyrsta kerran frá Motocaddy með innbyggðu GPS og 3,5" snertiskjá.

Það er auðvelt að sjá á skjáinn í alls konar veðri og einfalt að stjórna við ýmsar aðstæður, jafnvel með hanska.

Yfir 40.000 golfvellir með fjarlægðarmælingar að torfærum, að flötum; fremst, miðju og aftast og einnig hægt að færa til holustaðsetninguna á flötinni fyrir nákvæmari mælingu.

Snertiskjárinn inniheldur líka klukku, tímatöku, getur haldið utan um skorið, sýnir upplýsingar um hverja holu (par og fgj), getur mælt högglengd, sýnir stöðuna á rafhlöðunni og bíður uppá tengingu við snjallsímann þannig að hægt er að fá tilkynningar á skjáinn (símtöl, skilaboð og email sem dæmi).

Hægt er að senda kerruna áfram allt að 55 metra og undir handfanginu er USB tengi. M5 GPS rafmagnskerran kemur með DHC (downhill control) þannig að kerran heldur eðlilegum hraða þótt farið sé niður halla. Aukahlutafesting fylgir með.

M5 GPS DHC er dökkgrá og svört með smá bláum lit.

Afar einfalt að leggja saman og taka sundur (QuikFold) og tekur lítið pláss í geymslu.

36 holu lithium rafhlaða, 28v - 5 ára ábyrgð

Kerran er með 2 ára ábyrgð.

-M5 GPS DHC MYNDBAND HÉR-


Specifications

Almennar upplýsingar

WEIGHT: 11.40kg
DIMENSIONS: 650mm (L) x 470mm (W) x 410mm (H)
MOTOR: 230w DHC
VOLTAGE: 28V
MATERIAL: Aluminium
WARRANTY LENGTH: 24 months
COLOUR OPTIONS: Graphite

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt