Vörumynd

TRÅDFRI flýtihnappur

IKEA

Byrjaðu daginn vel með einum smelli – með flýtihnappinn við rúmið geturðu samtímis kveikt á ljósum, dregið upp rúllugardínurnar og spilað uppáhaldslagið þitt, um leið og þú vaknar.

Settu flýtihnappinn við útidyrahurðina og slökktu öll ljós með einum hnappi þegar þú ferð að heiman.

TRÅDFRI flýtihnappurinn gerir þér kleift að setja réttu stemninguna fyrir hvert tækifæri.

No...

Byrjaðu daginn vel með einum smelli – með flýtihnappinn við rúmið geturðu samtímis kveikt á ljósum, dregið upp rúllugardínurnar og spilað uppáhaldslagið þitt, um leið og þú vaknar.

Settu flýtihnappinn við útidyrahurðina og slökktu öll ljós með einum hnappi þegar þú ferð að heiman.

TRÅDFRI flýtihnappurinn gerir þér kleift að setja réttu stemninguna fyrir hvert tækifæri.

Notaðu flýtihnappinn til að stjórna samtímis lýsingunni, tónlistinni og öðrum IKEA Home smart vörum í hverju einasta herbergi.

Notaðu flýtihnappinn til að stilla á mismunandi senur án snjallsímans.

Tengdu TRÅDFRI flýtihnappinn við TRÅDFRI gátt og notaðu hnappinn til að ræsa hvaða stillingu sem er úr IKEA Home smart appinu.

Nánari upplýsingar:

Bættu við TRÅDFRI gáttinni og IKEA Home smart appinu til að nota flýtihnappinn.

Tengdu TRÅDFRI flýtihnappinn við snjallsímann til að geta ræst hvaða senu sem er úr IKEA Home smart appinu með hnappinum.

Bættu við TRÅDFRI gáttinni og IKEA Home smart appinu til að stýra með Apple HomeKit.

Þú getur valið hvaða sena er tengd hvaða hnappi í IKEA Home smart appinu.

Sena samanstendur af nokkrum tengdum vörum sem eru sameinaðar í hóp til að bregðast við á ákveðinn hátt þegar hún er ræst.

Virkar með IKEA Home smart vörunum.

Þú getur haft fjölda flýtihnappa tengda við mismunandi senur.

Þú þarft TRÅDFRI gátt.

Varan er CE merkt.

Virkar með IKEA Home smart.

Þarfnast mögulega sérmeðhöndlunar við förgun. Vinsamlega athugaðu reglur á þínu svæði.

Innifalið:

Sex límmiðar (þrír áprentaðir og þrír auðir) innifaldir.

Hönnuður

IKEA of Sweden

Hæð: 13 mm

Breidd: 45 mm

Lengd: 45 mm

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt