Vörumynd

LitoLite 5C RGB LED ljós fyrir myndavélar og vídeóvélar

Sirui

  Afar nett og öflugt LED ljós sem skilar 7480 lux @0.3m 7500K.
  Ljós sem þú tekur með þér hvert sem er.
  Kemur með diffuser þannig að þú getur mýkt ljósið þegar þörf krefur.
  CRI að meðaltali 95 og TLCI að meðaltali 97.
  Litahiti frá 2700K-7500K með háþróuðum Green/Magenta möguleikum í CCT stillingu.
  15 innbyggð hagnýt áhrif, sbr. Hue Loop, CCT Loop, INT Loop, CCT Flash, HUE Flash...

  Afar nett og öflugt LED ljós sem skilar 7480 lux @0.3m 7500K.
  Ljós sem þú tekur með þér hvert sem er.
  Kemur með diffuser þannig að þú getur mýkt ljósið þegar þörf krefur.
  CRI að meðaltali 95 og TLCI að meðaltali 97.
  Litahiti frá 2700K-7500K með háþróuðum Green/Magenta möguleikum í CCT stillingu.
  15 innbyggð hagnýt áhrif, sbr. Hue Loop, CCT Loop, INT Loop, CCT Flash, HUE Flash, CCT Pulse, Hue Pulse, Storm, Police Car, TV, Paparazzi, Candle/Fire, Disco, Bad Bulb, Firework, Explosion og Welding. Hannað til að bæta þína vinnu og til að spara tíma við að setja upp flóknar lýsingar.
  Innbyggð endurhlaðanleg rafhlaða sem dugar í allt að 90 mínútur á hámarks birtu og 19,5 klst. í 10% birtustigi.
  Festing til að setja ljósið á þrífætur, ¼ tommu.
  Styður vélbúnaðaruppfærslur og Bluetooth fjarstýringu.
  USB C tengi til hlaða og fyrir vélbúnaðaruppfærslur.
  Innbyggður Bluetooth stuðningur til að fjarstýra í gegnum app sem verður fáanlegt fjótlega á árinu 2021.
  Vegur aðeins 0.14 kg.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt