Similo er stutt og skemmtilegt samvinnu-afleiðsluspil með 30 spila stokki með gullfallegum portrettmyndum af fólki í þema spilsins (t.d. ævintýri, eða saga). Markmið spilsins er að hjálpa öðrum leikmönnum finna út eina persónu af tólf á borðinu með því að spila út öðrum persónum sem vísbendingum. Á persónan sem þú spilaðir út eitthvað eða ekkert sameiginlegt með persónunni á borðinu sem allir er…
Similo er stutt og skemmtilegt samvinnu-afleiðsluspil með 30 spila stokki með gullfallegum portrettmyndum af fólki í þema spilsins (t.d. ævintýri, eða saga). Markmið spilsins er að hjálpa öðrum leikmönnum finna út eina persónu af tólf á borðinu með því að spila út öðrum persónum sem vísbendingum. Á persónan sem þú spilaðir út eitthvað eða ekkert sameiginlegt með persónunni á borðinu sem allir eru að leita að? Í hverri umferð þurfa hinir leikmennirnir að fjarlægja eitt eða fleiri spil af borðinu þar til aðeins rétta spilið er eftir og þið sigrið — eða fjarlægja rangt spil og þið tapið! https://youtu.be/12LtLUqRwIw https://youtu.be/NFuz4MBGaik