Vörumynd

PERU ORGANIC

Nespresso Ísland

FYRSTA LÍFRÆNA KAFFIÐ OKKAR


Ræktað með lífrænum aðferðum af vandvirkni og alúð smábænda í Perú.

Við fórum alla leið til afskekktra svæða í Perú í leit að fínustu lífrænt vottuðu Arabica-kaffibaununum. Úr alfaraleið í hæðum Andesfjallanna fundum við þær. Kaffiplönturnar njóta góðs af vandvirkni og alúð smábænda og eru ræktaðar með lífrænum aðferðum sem hafa erfst frá kynsl...


FYRSTA LÍFRÆNA KAFFIÐ OKKAR


Ræktað með lífrænum aðferðum af vandvirkni og alúð smábænda í Perú.

Við fórum alla leið til afskekktra svæða í Perú í leit að fínustu lífrænt vottuðu Arabica-kaffibaununum. Úr alfaraleið í hæðum Andesfjallanna fundum við þær. Kaffiplönturnar njóta góðs af vandvirkni og alúð smábænda og eru ræktaðar með lífrænum aðferðum sem hafa erfst frá kynslóð til kynslóðar. Perú Organic er ristað þannig að bæði komi fram ferskur, safaríkur sýrublær ásamt fínlegu bragði ávaxta og mjúkur keimur af ristuðu korni setur punktinn yfir i-ið.

UPPRUNI

Í Perú teygja Andesfjöllin sig frá norðri til suðurs og skilja þurrlendi strandhéraðanna frá hitabeltisregnskóginum. Þar vaxa kaffiplöntur, hátt uppi í Andesfjöllunum, á milli 1000 og 2100 m hæð yfir sjávarmáli. Á þessum slóðum er heittemprað loftslag þar sem hátt rakastig og hæð landsins auka gæði kaffibaunanna.

Verslaðu hér

  • Nespresso á Íslandi - Kringlan 575 4040 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt