Vörumynd

Monopoly: Fast and furios

Skemmtileg safnaraútgáfa af hinu sívinsæla Monopoly spili fyrir aðdáendur Fast and Furious kvikmyndabálksins. Peðin eru að sjálfsögðu í líki margvíslegra bíla. Spilið virkar á allan hátt eins og hefðbundið Monopoly nema í stað þess að leikmenn eigi í fasteignaviðskiptum, keppast þeir um að sanka að sér fasteignum, og upplifa ýmis ógleymanleg augnablik úr myndunum á ferð sinni um leikborðið, s.s...
Skemmtileg safnaraútgáfa af hinu sívinsæla Monopoly spili fyrir aðdáendur Fast and Furious kvikmyndabálksins. Peðin eru að sjálfsögðu í líki margvíslegra bíla. Spilið virkar á allan hátt eins og hefðbundið Monopoly nema í stað þess að leikmenn eigi í fasteignaviðskiptum, keppast þeir um að sanka að sér fasteignum, og upplifa ýmis ógleymanleg augnablik úr myndunum á ferð sinni um leikborðið, s.s. kappakstur Brians og Doms, bankaránið úr Fast Five o.fl. Samtímis reyna leikmenn að fjárfesta í bílum og bílavarahlutum en forðast gjaldþrot, skattinn og fangelsisvist!

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt