Almennt um vöruna
-
Pakki með ósamsettum hurðanetsramma inniheldur alla íhluti sem þarf í hurðaramma með neti sem passar akkúrat fyrir þína hurð.
-
Leiðbeiningamyndbönd og PDF skjöl um samsetningu og uppsetningu finnurðu í kaflanum
Leiðbeiningar
hér fyrir neðan.
Innihald pakka:
-
2 stk hvítir álprófílar 204cm að lengd, 38,5mm á breidd og 12,5mm á dýpt
-
2 stk hvítir álprófílar
93cm að lengd, 38,5mm á breidd og 12,5mm á dýpt
-
Net eins og valið var, sniðið í stærð
-
4 stk. horn og 16 skrúfur
-
2 stk. lamir og 8 skrúfur
-
2 stk. segulfestingar og 4 skrúfur fyrir segul og 2 minni skrúfur fyrir plötu
-
1 stk. miðstyrking sem jafnframt er handfang og 4 skrúfur
-
Gúmmíborði sniðinn í lengd
-
1 stk. áhald til að festa gúmmíborða
-
Leiðbeiningar um samsetningu
Nauðsynleg verkfæri sem þarf en eru ekki innifalin í pakkanum:
-
Járnsög
-
Ef ekki sagað í vél þá þarf stokk til að saga álrammann í 45 gráður (til í
vefverslun
okkar)
-
Skrúfvél eða skrúfjárn
-
Lítil borvél með borum til að bora fyrir lömum og festingum í álrammann
-
Dúkahnífur til að skera umframnet þegar komið í rammann
Mæla og athuga hvort stærð passar
Velja net
Það eru þrjár gerðir af netum og eru þau misjafnlega þétt og henta mismunandi aðstæðum. Netin eru öll svört að lit nema stálnetið sem er stállitt.
-
Skordýranetið
hefur 324 göt pr fertommu (18x18) og heldur úti flestum skordýrum fyrir utan þeim allra minnstu eins og lúsmýi.
-
Lúsmýnet
hefur 600 göt pr fertommu (30x20) og heldur úti öllum skordýrum þ.m.t. lúsmýi.
-
Gæludýranet
hefur 165 göt pr fertommu (15x11) og er sérstaklega hannað til að halda gæludýrum inni (eða úti) auk þess sem það heldur úti flestum skordýrum fyrir utan þeim allra minnstu eins og lúsmýi.
-
Ekkert mál er að skipta um net í álrömmum eftir á ef þú kemst að því að netið sem þú valdir hentar ekki þínum þörfum. (sjá
varahluti
)
-
Sjá nánar um hvernig á að mæla og hvað þarf að taka tillit til við máltöku í kaflanum
Mæla og velja stærð
hér að ofan.
Afhending og sendingakostnaður
Afhendingartími
Sendingakostnaður
-
Sendingakostnaður
er innifalinn
.
Leiðbeiningar
-
Leiðbeiningar fyrir samsetningu og uppsetningu á prentformi
Frekari upplýsingar
Ef þú hefur spurningar þá:
Athugaðu hvort þú finnur svarið í
Algengar spurningar
Skoðaðu
leiðbeiningar
okkar
Sendu okkur
fyrirspurn
K
íktu til okkar á
opnunartíma