BFL Nylon Sock er fyrir það fyrsta virkilega gott sokkagarn en er í leiðinni alhliða garn sem gott er að nota í hvað sem er. Sjöl, kragar, legghlífar, húfur, munsturprjón, hekl verkefni hverskonar, peysur og vettlingar svo eitthvað sé nefnt. BFL Nylon Sock er handlitað garn. Garn : 75% Bluefaced Leicester ull (sw) + 25% Nylon Þyngd : 100g Lengd : 425m Uppbygging : 4ply Grófleiki : Fingering Tilla…
BFL Nylon Sock er fyrir það fyrsta virkilega gott sokkagarn en er í leiðinni alhliða garn sem gott er að nota í hvað sem er. Sjöl, kragar, legghlífar, húfur, munsturprjón, hekl verkefni hverskonar, peysur og vettlingar svo eitthvað sé nefnt. BFL Nylon Sock er handlitað garn. Garn : 75% Bluefaced Leicester ull (sw) + 25% Nylon Þyngd : 100g Lengd : 425m Uppbygging : 4ply Grófleiki : Fingering Tillaga að prjóna/nála stærð : 2.5mm - 3.5mm Þvottaleiðbeiningar : Mæli með handþvotti uppúr volgu/köldu vatni eða léttum hring í vél. Leggið flatt til þerris.