Vörumynd

Korter í Blönduós

Nafn sjalsins "Korter í Blönduós" er tilkomið af því að garnið sem mælt er með að nota er Vatnsnes Yarn en stúdíóið okkar er jú staðsett á norðurlandi vestra, einmitt sirka korter í Blönduós. Sjalið er prjónað að neðan og upp og notast er við einfalt munstur þar sem einungis er verið að nota einn lit í einu. Upplýsingar: Garn: Merino Fingering frá Vatnsnes Yarn Litir í uppskrift: Litur A =Greypt …
Nafn sjalsins "Korter í Blönduós" er tilkomið af því að garnið sem mælt er með að nota er Vatnsnes Yarn en stúdíóið okkar er jú staðsett á norðurlandi vestra, einmitt sirka korter í Blönduós. Sjalið er prjónað að neðan og upp og notast er við einfalt munstur þar sem einungis er verið að nota einn lit í einu. Upplýsingar: Garn: Merino Fingering frá Vatnsnes Yarn Litir í uppskrift: Litur A =Greypt í stein (100g hespa) Litur B = Moonlight Shadow (20g ) Litur C = Fyrir Framan (20g ) Litur D = Elfur(20g ) Litur E = Iða (20g ) Litur F = Charm (20g) Litur G = Gull í mund (20g ) Grófleiki garns:  Fingering grófleiki Prjónfesta:  18 L = 10 cm óstrekkt í garðaprjóni. Prjónar:  4.0 mm hringprjónn, amk 80 cm Stærðir: Ein stærð; um 2,30 m á lengd (vænghaf) og 50 cm á hæð (sídd).

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt