Vörumynd

Sony CyberShot HX90 myndavél (Svört)

Sony

Sony Cybershot DSC-HX90VB er nett myndavél með utra zoom linsu. Með þessari myndavél frá Sony færðu frábær myndgæði með 30x optical aðdrætti og 60x clear image zoom. Neminn er 18,2Mpix Exm...

Sony Cybershot DSC-HX90VB er nett myndavél með utra zoom linsu. Með þessari myndavél frá Sony færðu frábær myndgæði með 30x optical aðdrætti og 60x clear image zoom. Neminn er 18,2Mpix Exmor R Sensor og tengimöguleikar eru WiFi og NFC ásamt USB tengi.

Linsa: Zeiss Vario-Sonnar T'' linsa með 30x optical aðdrætti (25-750mm breidd) og f3.5-6.4 ljósop.

Skjár: 3''  færanlegur Xtra Fine TFT skjár hentar vel í selfie myndatökur.

Myndbandsupptaka: Full HD 1080p/50p myndbandsupptaka með hljóði.

Almennar upplýsingar

Myndavélar
Framleiðandi Sony
Myndflaga Exmor R CMOS
Myndörgjörvi Bionz X
Upplausn.
Upplausn myndavélar (pix) 18,2
Linsa.
Útskiptanleg linsa Nei
Brennivídd (focal length) 4.1 - 123
Brennivídd (35mm) 25 - 750
Optical aðdráttur 30x
Stafrænn aðdráttur 60x
Ljósop (f/Aperture) 3.5 - 6.4
Hristivörn
Skjár.
Skjágerð Færanlegur TFT LCD
Skjástærð ('') 3,0
Snertiskjár
Eiginleikar.
Innbyggt flass
Fókus (punktar) Single-shot AF, Continuous AF, DMF, Manual Focus
ISO ISO 80-3200
Hraði ljósopsloka (min-max shutter) iAuto (4" - 1/2000) / Program Auto (1" - 1/2000) / Aperture Priority (8" - 1/2000) / Shutter Priority (30" - 1/2000) / Manual (30" - 1/2000)
Minnkun á rauðum augum
Staðall á kyrrmynd JPEG
Raðmyndataka Já, 10fps
Myndbandsupptaka
Staðall í myndbandsupptöku X AVC S, AVCHD ver. 2.0, MP4
Annað Picture Affect: Movie: Toy camera;Pop Color, Posterization, Retro Photo, Soft High-key, Partial Color, High Contrast Mono., Soft Focus, HDR Painting, Richtone Monochrome, Miniature, Watercolor, Illustration / Still Image: Toy camera, Pop Color,
Minni.
Innra minni 0
Minniskortarauf SD, SDHC, SDXC
Minniskort fylgir Nei
Tengimöguleikar.
USB tengi
mini HDMI Nei
Wi-Fi tenging
GPS Nei
Rafhlaða.
Rafhlaða Já, NP-BX1
Hleðslurafhlaða
Hleðslutæki fylgir
Litur og stærð.
Litur Svartur
Stærð (HxBxD) 5,81x10,2x3,55
Þyngd 218 g (245 g með rafhlöðum)
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt