Vörumynd

Drops Cotton Merino

Drops

Innihald: 50% Ull, 50% Bómull
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 110 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

DROPS Cotton Merino er samblanda af ofur fínni merino ull og bómull með löngum trefjum. Við höfum valið að kemba ekki saman bó…

Innihald: 50% Ull, 50% Bómull
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 110 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris

DROPS Cotton Merino er samblanda af ofur fínni merino ull og bómull með löngum trefjum. Við höfum valið að kemba ekki saman bómullina og ullina, það upphefur eiginleika trefjanna betur sem og jafnframt náum við fram líflegri litum og áferð. Eins og allt okkar merino garn þá kemur merino ullin frá frjálsum dýrum í Suður-Ameríku.
Garnið samanstendur af mörgum þunnum þráðum sem spunnir eru saman, sem gefur garninu bogalaga áferð og fyllingu og hentar vel til þess að gera mynstur með áferð, kaðla og perluprjón. Með þessari uppbyggingu þá er sérlega mikilvægt að meðhöndla garnið rétt: Vertu viss um að vera með rétta prjónfestu/heklfestu og vertu frekar með stífari prjónfestu/heklfestu en lausari. Ekki þvo flíkina úr of heitu vatni, aldrei að leggja flíkina í bleyti og látið flíkina þorna þegar hún liggur flöt.
Mjög gott er að vinna með DROPS Cotton Merino það gefur fallegar flíkur með augljósum og jöfnum lykkjum. Ullin er meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél og garnið er milt viðkomu við húðina og hentar því vel fyrir ungbarna og barnafatnað.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt