Töfrandi léttlestrarbækur!
Vinkonurnar Eva, Sólrún og Jasmín eru staddar á Hafmeyjurifi á hafsbotni við Hulduheima. Þar kynnast þær hafmeyjum, marbendlum og öðrum töfrandi verum sem gæta óskaperlunnar.
Hin illa drottning Naðra ágirnist perluna og brátt er enginn friður á Hafmeyjurifi fyrir Nöðru og illþýði hennar. Teitur konungur þarf enn á ný að leita ti...
Töfrandi léttlestrarbækur!
Vinkonurnar Eva, Sólrún og Jasmín eru staddar á Hafmeyjurifi á hafsbotni við Hulduheima. Þar kynnast þær hafmeyjum, marbendlum og öðrum töfrandi verum sem gæta óskaperlunnar.
Hin illa drottning Naðra ágirnist perluna og brátt er enginn friður á Hafmeyjurifi fyrir Nöðru og illþýði hennar. Teitur konungur þarf enn á ný að leita til stelpnanna hugrökku.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.