Colour Boost Masque er litamaski sem gefur hárinu blæ og hressir upp á litinn sem fyrir er í hárinu. Maskinn gefur hárinu einnig góðan raka og er því góður fyrir allar hártýpur. Mælt er með maskanum fyrir litað hár einungis.
Colour Boost Masque er litamaski sem gefur hárinu blæ og hressir upp á litinn sem fyrir er í hárinu. Maskinn gefur hárinu einnig góðan raka og er því góður fyrir allar hártýpur. Mælt er með maskanum fyrir litað hár einungis.