Æðislegar , veglegar baðbombur sem krakkarnir elska!
Einhyrninga bomba.
Ilmur;
Unaðslegur ilmur af bergamot, appelsínum, fíkjublöðum og hindberjum blandað með liljum, sykurfrauði, lakkrís og jarðaberjum toppað með við, púðruðum musk, vanillu og karamellu.
Litur;
Fjólublár
Ninja bomba.
Ilmur;
Sólber blönduð með ávaxtaríkum ilm af eplum, hindberj...
Æðislegar , veglegar baðbombur sem krakkarnir elska!
Einhyrninga bomba.
Ilmur;
Unaðslegur ilmur af bergamot, appelsínum, fíkjublöðum og hindberjum blandað með liljum, sykurfrauði, lakkrís og jarðaberjum toppað með við, púðruðum musk, vanillu og karamellu.
Litur;
Fjólublár
Ninja bomba.
Ilmur;
Sólber blönduð með ávaxtaríkum ilm af eplum, hindberjum og jarðaberjum, toppað með sykri og musk.
Litur;
Sægrænn
Litla lífið bomba.
Ilmur;
Jarðaberja koss.
Þessi ilmur segir sig sjálfur. Unaðslegur ilmur af jarðaberjum.
Litur;
Bleikur.
Kanínu bomba.
Ilmur;
Sítróna, límóna og kanill blandað með kóki, bergamot, kóríander, múskat og vanillu.
Litur;
Bleikur og gulur.
Diskó bomba.
Ilmur;
Sætur ilmur af safaríkri sítrónu, límónu og smá af appelsínu. Blandað með safaríkum jarðaberjum og hindberjum.
Litur;
Blár, bleikur, appelsínugulur, rauður, fjólublár
Broskalla bomba.
Ilmur;
Náttúrulegur ilmur af stökkum eplaskífum blandað með blóma og ávaxta tónum, toppað með musk og við.
Litur;
Blá og gul.
Inniheldur lítið leikfang svo ekki mælt með fyrir börn undir 3 ára aldur.
Þyngd;
u.þ.b. 180 gr.
Innihald:
Sodium Bicarbonate, Citric Acid, Aqua (Water), Zea Mays (Corn) Starch, Prunus Dulcis (Almond) Oil, Witch Hazel, Parfum (Fragrance), Buttermilk Powder, Sodium Lauryl Sulfoacetate (SLSA), (+/- CI 59404, CI 45430, CI 18965, CI 19140, CI 15989, CI 16255, CI 15985, CI 73015, CI 42090, CI 61585), (+/- Bioglitter), Small Toy.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.