Vörumynd

YRKI Mohair Barnapeysa

MeMe Knitting

YRKI mohair barnapeysa er hluti af YRKI línunni frá MeMe Knitting. Peysan er prjónuð ofan frá hálsmáli í hring með einföldu mynstri á berustykki. Peysan er síð með víðu sniði með háum kraga – tilvalin leikskóla- og skólapeysa.

Garn

1 þráður af Scout frá Kelbourne Woolens prjónaður saman með 1 þræði af Silky Kid frá Kremke

Það sem þarf
  • 5,0 mm hringprjóna - 40 og 60 …

YRKI mohair barnapeysa er hluti af YRKI línunni frá MeMe Knitting. Peysan er prjónuð ofan frá hálsmáli í hring með einföldu mynstri á berustykki. Peysan er síð með víðu sniði með háum kraga – tilvalin leikskóla- og skólapeysa.

Garn

1 þráður af Scout frá Kelbourne Woolens prjónaður saman með 1 þræði af Silky Kid frá Kremke

Það sem þarf
  • 5,0 mm hringprjóna - 40 og 60 cm
  • 5,0 mm sokkaprjóna
  • Prjónamerki
Prjónfesta

10 cm = 19 lykkjur sléttprjón

Almennar upplýsingar

Stærð Ummál Scout (250 metrar)* Silky Kid (210 m)*
1-2 ára 63 cm 200 g 50 g
2-4 ára 68 cm 200 g 75 g
4-6 ára 74 cm 200 g 75 g
6-8 ára 78 cm 300 g 100 g
8-10 ára 83 cm 300 g 100 g

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.