Vörumynd

Hjálmur SecureFit m/loftun hvítur

3M SecureFit öryggishjálmur er ný týpa (frá og með haustinu 2019). 3M SecureFit hjálmurinn líkist helst klifurhjálmi og var þróaður með það í huga að uppfylla hámarksöryggi ásamt því að vera þægilegur. Hjálmurinn situr mjög þétt að höfuðinu, hann kemur með hökubandi og höfuðgrindin er öll riffluð til að leggjast betur að höfuðinu. Höfuðgrindin sjálf innanvert í hjálminum er með stilliskrúfu í þ...
3M SecureFit öryggishjálmur er ný týpa (frá og með haustinu 2019). 3M SecureFit hjálmurinn líkist helst klifurhjálmi og var þróaður með það í huga að uppfylla hámarksöryggi ásamt því að vera þægilegur. Hjálmurinn situr mjög þétt að höfuðinu, hann kemur með hökubandi og höfuðgrindin er öll riffluð til að leggjast betur að höfuðinu. Höfuðgrindin sjálf innanvert í hjálminum er með stilliskrúfu í þeim tilgangi að þrengja hann hratt og örugglega. Hjálmurinn er með öndun/loftgötum til að minnka hitamyndun innanvert í honum. Það er hægt að fá ýmsa aukahluti á SecureFit hjálmana svo sem andlitshlífar, heyrnarhlífar sem og öryggisgleraugu. Á hjálminum er svokallaður "UV indicator" sem að er rauður tappi ofanvert í hjálminum og lætur þig vita hvenær skipta þarf út sökum útfjólublárrar geislunar frá s.s. sólarljósi, þ.e.a.s. hann fölnar . Uppfyllir eftirfarandi staðla: ANZI Z89.1

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt