Loctite 8007 er gengjufeiti sem inniheldur kopar- og grafít. Loctite 8007 er fjölnota smurfeiti sem kemur í spreybrúsa, gríðarlega álagsþolin feiti sem skolast ekki auðveldlega af.
Hentar meðal annars á bolta, rær, rafgeymatengi, samsetningar, bolta á pústkerfum og margt fleira. Koparfeiti er oft notuð til að koma í veg fyrir ískur í bremsuklossum sem og á tilfærslupinnana.
Upplýsingar
…Loctite 8007 er gengjufeiti sem inniheldur kopar- og grafít. Loctite 8007 er fjölnota smurfeiti sem kemur í spreybrúsa, gríðarlega álagsþolin feiti sem skolast ekki auðveldlega af.
Hentar meðal annars á bolta, rær, rafgeymatengi, samsetningar, bolta á pústkerfum og margt fleira. Koparfeiti er oft notuð til að koma í veg fyrir ískur í bremsuklossum sem og á tilfærslupinnana.
Upplýsingar
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.