Vörumynd

Peltor X1 heyrnarhlíf 3M Á höfuðspöng

3M
Peltor X heyrnarhlífarnar kemur með staðla í hönnun og þægindum, þetta eru nýjasta útfærsla 3M Peltor af almennum heyrnarhlífum og tekur við að Peltor Optime I, II og III. Kosturinn við Peltor X heyrnarhlífarnar er sá að þær eru léttari og þrengja ekki eins mikið að höfðinu og aðrar hefðbundnar heyrnarhlífar. Peltor X heyrnarhlífarnar eru litakóðaðar svo að það er léttara að þekkja þær í sundur...
Peltor X heyrnarhlífarnar kemur með staðla í hönnun og þægindum, þetta eru nýjasta útfærsla 3M Peltor af almennum heyrnarhlífum og tekur við að Peltor Optime I, II og III. Kosturinn við Peltor X heyrnarhlífarnar er sá að þær eru léttari og þrengja ekki eins mikið að höfðinu og aðrar hefðbundnar heyrnarhlífar. Peltor X heyrnarhlífarnar eru litakóðaðar svo að það er léttara að þekkja þær í sundur. Hér fyrir neðan má sjá sundurliðun á þessum hlífum. Peltor X1 - Litur: Grænn 3M Peltor X1A -> á höfuðspöng eru með hljóðdeyfingu SNR 27dB 3M Peltor X1P3 -> á öryggishjálma eru með hljóðdeyfingu SNR 26dB Peltor X2 - Litur: Gulur 3M Peltor X2A -> á höfuðspöng eru með hljóðdeyfingu SNR 31dB 3M Peltor X2P3 -> á öryggishjálma eru með hljóðdeyfingu SNR 30dB Peltor X3 - Litur: Rauður 3M Peltor X3A -> á höfuðspöng eru með hljóðdeyfingu SNR 33dB 3M Peltor X3P3 -> á öryggishjálma eru með hljóðdeyfingu SNR 32dB Peltor X4 Litur: Neon græn - SLIM CUP - Fyrirferðalítil skel, sama hljóðdeyfing og Peltor X3. 3M Peltor X4A -> á höfuðspöng eru með hljóðdeyfingu SNR 33dB 3M Peltor X4P3 -> á öryggishjálma eru með hljóðdeyfingu SNR 32dB Peltor X5 - Litur: Svört - Mesta hljóðdeyfing, X5 henta mjög vel til notkunar í miklum hávaða vélarrúmum, þungavinnuvélum, ýmsum iðnaði, flugvöllum o.þ.h.. 3M Peltor X4A -> á höfuðspöng eru með hljóðdeyfingu SNR 37dB 3M Peltor X4P3 -> á öryggishjálma eru með hljóðdeyfingu SNR 36dB Hægt er að skipta um púðasettið á hlífunum, eftirfarandi eru vörunúmerin fyrir ný púðasett HYX1 - Púðasett fyrir Peltor X1 HYX2 - Púðasett fyrir Peltor X2 HYX3 - Púðasett fyrir Peltor X3 HYX4 - Púðasett fyrir Peltor X4 HYX5 - Púðasett fyrir Peltor X5 Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum *** Hvað er SNR ? SNR er einnar tölu stigakerfi sem að er staðlað samkvæmt alþjþoðlega staðlinum ISO 4869 og eru mældar í dB (desibilum). SNR tölur eru notaðar sem viðmiðun fyrir samanburð á mögulegri deyfingu á hávaða.  Prófanir eru gerðar af viðurkendum rannsóknarstofum sem að eru óháðar framleiðendum. Sem dæmi má nefna:  Ef að hávaði er 110 dB og þú ert með heyrnarhlífar sem gefnar eru upp 33 SNR þá er hávaðinn 77 dB, athugið að þetta dæmi er til að gefa grófa hugmynd af því hvernig SNR virkar. https://youtu.be/KQG1_ncxLIM

Verslaðu hér

  • Kemi ehf 415 4000 Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt